Landslið

Úrtaksæfingar U16 karla

Æfingarnar fara fram í Kórnum og Egilshöll

19.10.2015

Eftirtaldir leikmenn hafa verið valdir til að taka þátt í úrtaksæfingum vegna U 16 liðs karla. Æfingarnar fara fram undir stjórn Freys Sverrissonar, þjálfara U16 landsliðs Íslands. 

Leikmannalisti

Dagskrá:

Fös 23.10 Kórinn kl: 20:00-21:15 Æfing (leikmenn tilbúnir 19:30)

Lau 24.10 Kórinn kl: 16:00-17:30 Æfing (leikmenn tilbúnir 15:45)

Sun 25.10 Egilshöll kl: 09:00-10:30 Æfing (leikmenn tilbúnir 08:45)

Vinsamlega afhendið leikmönnum ykkar afrit af þessu bréfi.

Athugið að ef leikmaður missir af æfingu vegna veikinda eða meiðsla verður hann boðaður aftur síðar. Mikilvægt er að leikmenn mæti hvorki meiddir né veikir á æfingar og láti vita um forföll eins fljótt og kostur er til skrifstofu KSÍ í síma 510-2900 eða með tölvupósti til gunnar@ksi.is.

Flugkostnaður greiðist af KSÍ, vinsamlegast hafið samband við skrifstofu KSÍ með tölvupósti til gunnar@ksi.is.

Leikmenn eru beðnir um að mæta/æfa í búningum síns félags.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög