Landslið

U17 kvenna - Byrjunarliðið gegn Svartfjallalandi

Ísland mætir Svarfjallalandi klukkan 11:00 að íslenskum tíma

21.10.2015

U17 ára lið kvenna leikur við Svartfjallaland í undankeppni EM í dag, fimmtudag, en leikurinn hefst klukkan 11:00 að íslenskum tíma. Hægt er að fylgjast með gangi mála í leiknum á vef UEFA. 

Byrjunarlið Íslands: 

Markmaður: Telma Ívarsdóttir 

Varnarmenn: Dröfn Einarsdóttir, Guðný Árnadóttir, Kolbrún Tinna Eyjólfsdóttir og Eyvör Halla Jónsdóttir 

Miðja: Ísold Kristín Rúnarsdóttir, Alexandra Jóhannsdóttir og Rannveig Bjarnadóttir (F)

Framherjar: Ásdís Halldórsdóttir, Hlín Eiríksdóttir og Agla María Albertsdóttir

Smelltu hérna til að sjá beina textalýsingu á vef UEFA.Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög