Landslið

A kvenna - Ísland leikur við Makedóníu í dag, fimmtudag - Byrjunarliðið

Ísland mætir Makedóníu klukkan 11:30 að íslenskum tíma

21.10.2015

Kvennalandsliðið leikur við Makedóníu í undankeppni EM 2017 en leikurinn hefst klukkan 11:30 að íslenskum tíma. Ísland er með 3 stig eftir 2-0 sigur á Hvíta Rússlandi á Laugardalsvelli.

Leikið er heldur snemma dags í Makedóníu eða klukkan 11:30 að íslenskum tíma.

Leikurinn er sýndur beint á RÚV en einnig er hægt að fylgjast með leiknum á heimasíðu UEFA.

Byrjunarlið Íslands:

Markvörður: Guðbjörg Gunnarsdóttir

Hægri bak: Rakel Hönnudóttir

Vinstri bak: Hallbera Guðný Gísladóttir

Miðverðir: Anna Björk Kristjánsdóttir og Glódís Perla Viggósdóttir

Tengiliðir: Sara Björk Gunnarsdóttir og Dagný Brynjarsdóttir

Hægri kantur: Fanndís Friðriksdóttir

Vinstri kantur: Sandra María Jessen

Sóknartengiliður: Margrét Lára Viðarsdóttir (F)

Framherji: Harpa ÞorsteinsdóttirMót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög