Landslið

U17 kvenna- Byrjunarliðið gegn Færeyjum

Ísland leikur við Færeyjar klukkan 11:00 í dag, laugardag

24.10.2015

U17 ára landslið kvenna leikur við Færeyjar í undankeppni EM en leikurinn hefst klukkan 11:00 í dag, laugardag. 

Ísland vann fyrsta leik sinn í riðlinum 3-0 en það var gegn Svartfjallalandi. 

Byrjunarliðið: 

Markmaður: Aníta Dögg Guðmundsdóttir 

Vörn: Dröfn Einarsdóttir Kolbrún Tinna Eyjólfsdóttir, Guðný Árnadóttir, Eyvör Halla Jónsdóttir 

Miðja: Agla María Albertsdóttir fyrirliði, Kristín Dís Árnadóttir, Alexandra Jóhannsdóttir, Harpa Karen Antonsdóttir, Aníta Lind Daníelsdóttir 

Framherji: Guðrún Gyða Haraldz 

Það má fylgjast með leiknum á vef UEFA.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög