Landslið

Freyr Alexandersson ráðinn þjálfari U17 landsliðs kvenna

Úlfar Hinriksson aðstoðarþjálfari

5.11.2015

KSÍ hefur samið við landsliðsþjálfara kvenna, Frey Alexandersson, að hann taki einnig að sér þjálfun U17 ára landsliðs kvenna næstu tvö árin.  Freyr mun því aðeins sinna starfi fyrir KSÍ næstu misseri.

Úlfar Hinriksson sem þjálfað hefur U17 ára mun verða Frey til aðstoðar auk þess að sinna verkefnum varðandi yngri landsliðshópa kvenna.  

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög