Landslið

Byrjunarliðið gegn Póllandi

Hólmar Örn og nýliðinn Arnór Ingvi byrja

13.11.2015

A landslið karla mætir Póllandi í vináttulandsleik á þjóðarleikvangi Pólverja í Varsjá í kvöld, föstudagskvöld.  Leikurinn er í beinni útsendingu á RÚV og hefst kl. 19:45 að íslenskum tíma. Nýliðinn Arnór Ingvi Traustason er í byrjunarliðinu sem og Hólmar Örn Eyjólfsson, leikur í hjarta varnarinnar.

Byrjunarlið Íslands

Markvörður

Ögmundur Kristinsson

Bakverðir

Birkir Már Sævarsson og Ari Freyr Skúlason

Miðverðir

Hólmar Örn Eyjólfsson og Ragnar Sigurðsson

Miðjumenn

Aron Einar Gunnarsson (fyrirliði) og Gylfi Þór Sigurðsson

Kantmenn

Arnór Ingvi Traustason og Birkir Bjarnason

Framherjar

Jón Daði Böðvarsson og Kolbeinn Sigþórsson


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög