Landslið

U17 kvenna - Úrtakshópur valinn til æfinga

Úrtakshópurinn æfir 20. - 22. nóvember

17.11.2015

Freyr Alexandersson landsliðsþjálfari U17 kvenna og Úlfar Hinriksson þjálfari U16 kvenna og aðstoðarþjálfari U17 kvenna, hafa valið tvo úrtakshópa til æfinga helgina 20. – 22. nóvember. 

Viðkomandi félög eru vinsamlegast beðin um að koma skilaboðum á hlutaðeigandi leikmenn. 


Viðhengi með nafnalista og dagskrá (Athugið að í skjalinu eru tveir hópar, 1999-2000 og 2000-2001)


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög