Landslið

U17 karla – Ísland með Frakklandi, Grikklandi og Austurríki í milliriðli

Milliriðillinn fer fram vorið 2017 í Frakklandi

3.12.2015

U17 landslið karla er með Frakklandi, Grikklandi og Austurríki í milliriðli EM 2016. 

Dregið var í riðla í morgun, fimmtudag. Íslenska liðið komst í milliriðil sem eitt af fimm liðum með bestan árangur í 3. sæti í undankeppninni. 

Leikið er í milliriðli 29. mars - 3. apríl í Frakklandi en lokakeppnin fer fram í Aserbaídsjan dagana 5. – 24. maí 2016.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög