Landslið

Ekki missa af EM 2016 drættinum á laugardag

Bein útsending frá drættinum á SkjáEinum hefst kl. 17:00 á Íslandi - kortið hér að neðan sýnir tímasetningar á heimskorti

9.12.2015

Eins og kunnugt er verður dregið í riðla fyrir úrslitakeppni EM karlalandsliða 2016 næstkomandi laugardag.  Drátturinn verður í beinni sjónvarpsútsendingu á SkjáEinum og hefst útsending kl. 17:00.  Sett hefur verið saman kort sem sýnir tímasetninguna á mismunandi stöðum í heiminum, þannig að það þarf enginn að missa af drættinum, burtséð frá því hvar viðkomandi er í heiminum.
Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög