Landslið

A kvenna - Ísland í 19. sæti á heimslista FIFA

Ísland stendur í stað frá seinasta lista

18.12.2015

Kvennalandsliðið er í 19. sæti á heimslista FIFA sem var birtur í dag, föstudag. Liðið stendur í stað á frá seinasta lista en lítil breyting er á efstu sætum listans að þessu sinni. 

Spánn fer upp um 4 sæti á listanum og er nú í 14. sæti en að öðru leyti er engin breyting á liðum í 1. - 13. sæti. á listanum.

Smelltu hérna til að skoða listann í heild sinni. 


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög