Landslið

U21 karla - Hópurinn sem mætir Katar í janúar

Leikið verður í Tyrklandi 6. janúar 2016

18.12.2015

Eyjólfur Sverrisson, þjálfari U21 landsliðs karla, hefur valið eftirtalda leikmenn til að leika fyrir Íslands hönd í U23 vináttulandsleik gegn Katar en leikið verður í Belek Tyrklandi 6. Janúar 2016.   

Leikið verður í Belek í Tyrklandi 6. janúar næstkomandi en Ísland mun senda leikmenn sem skipa U21 landsliðið. Þar sem ekki er um alþjóðlegan leikdag að ræða er ljóst að ekki eiga allir þeir leikmenn, sem leika með erlendum félagsliðum, möguleika á að taka þátt í þessu verkefni.

Landsliðshópinn má sjá í meðfylgjandi viðhengi.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög