Landslið

Leikmannahópurinn sem fer til Abu-Dhabi

Ísland leikur við Finnland og Sameinuðu Arabísku Furstadæmin

7.1.2016

Hópurinn sem mun leika við Finnland og Sameinuðu Arabísku Furstadæmin í Abu-Dhabi var tilkynntur í dag. Landsliðið mun leika tvo vináttulandsleiki í ferðinni en það er gegn Finnlandi þann 13. janúar og Sameinuðu Arabísku Furstadæmin þann 16. janúar. 

Ekki er um alþjóðlega leikdaga að ræða og munu því leikmenn frá Norðurlöndunum, Rússlandi og Kína taka þátt í verkefnunum. 

Báðir leiknir eru sýndir á RÚV.

Leikmannahópur Íslands:

Nr Markmenn Fæddur Tímabil L M Félag
1 Gunnleifur Gunnleifsson 1975 2000-2014 26   Breiðablik
12 Ingvar Jónsson 1989 2014-2015 2   Sandnes Ulf
13 Haraldur Björnsson 1989       Östersunds FK
             
  Varnarmenn          
6 Ragnar Sigurðsson 1986 2007-2015 51 1 FK Krasnodar
14 Kári Árnason 1982 2005-2015 45 2 Malmö FF
5 Sölvi Geir Ottesen 1984 2005-2015 27   Jiangsu Guoxin-Sainty
15 Hjörtur Logi Valgarðsson 1988 2008-2015 9   Örebro
2 Kristinn Jónsson 1990 2009-2014 4   Sarpsborg 08
3 Haukur Heiðar Hauksson 1991 2015 3   AIK
4 Hólmar Örn Eyjólfsson 1990 2012-2015 3   Rosenborg BK
23 Andrés Már Jóhannesson 1988       Fylkir
             
  Miðjumenn          
22 Eiður Smári Guðjohnsen 1978 1996-2015 81 25  
18 Theódór Elmar Bjarnason 1987 2007-2015 21   AGF
8 Rúnar Már Sigurjónsson 1990 2012-2015 6 1 Sundsvall
17 Björn Daníel Sverrisson 1990 2014-2015 4   Viking FK
19 Elías Már Ómarsson 1995 2015 3   Valerenga
7 Þórarinn Ingi Valdimarsson 1989 2012-2015 3   FH
10 Arnór Ingvi Traustason 1993 2015 2   IFK Norrköping
16 Emil Pálsson 1993       FH
             
  Sóknarmenn          
9 Matthías Vilhjálmsson 1987 2009-2015 13 2 Rosenborg BK
21 Viðar Kjartansson 1990 2014-2015 6   Jiangsu Guoxin-Sainty
11 Kjartan Henry Finnbogason 1986 2011 1   Horsens
20 Garðar Gunnlaugsson 1983       ÍA


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög