Landslið

Æfingahópur A landsliðs kvenna 21. – 24. janúar

Æfingarnar verða á Stór-Reykjavíkursvæðinu

13.1.2016

Eftirtaldir leikmenn hafa verið valdar í æfingahóp A landsliðs kvenna. 

Æfingarnar fara fram undir stjórn Freys Alexanderssonar landsliðsþjálfara.

Fylgiskjal.

Hópurinn:

Hólmfríður Magnúsdóttir Avaldsnes
Andrea Rán Hauksdóttir Breiðablik
Fanndís Friðriksdóttir Breiðablik
Guðrún Arnardóttir Breiðablik
Hallbera Guðný Gísladóttir Breiðablik
Rakel Hönnudóttir Breiðablik
Sonný Lára Þráinsdóttir Breiðablik
Svava Rós Guðmundsdóttir Breiðablik
Katrín Ómarsdóttir Doncaster
Guðbjörg Gunnarsdóttir Djurgarden
Glódís Perla Viggósdóttir Eskilstuna
Sara Björk Gunnarsdóttir FC Rosengard 
Berglind Björg Þorvaldsdóttir Fylkir
Guðmunda Brynja Óladóttir Selfoss
Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir Stabæk
Anna Björk Kristjánsdóttir Stjarnan
Ásgerður Stefanía Baldursdóttir Stjarnan
Sandra Sigurðardóttir Stjarnan
Arna Sif Ásgrímsdóttir Valur
Elísa Viðarsdóttir Valur
Margrét Lára Viðarsdóttir Valur
 Thelma Björk Einarsdóttir  Valur
Sandra María Jessen  Þór/KA


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög