Landslið

Vináttulandsleikir U17 kvenna við Skotland - Seinni leikurinn er í dag, fimmtudag

Leikirnir verða sýndir beint á Sporttv.is

4.2.2016

U17 kvenna leikur tvo vináttulandsleiki við Skotland í vikunni. Fyrri leikurinn er þriðjudaginn 2. febrúar klukkan 19:15 en sá seinni er fimmtudaginn 4. febrúar klukkan 13:00.  

Leikirnir fara fram í Egilshöll og hvetjum við alla til að fjölmenna á leikina.

Fyrir þá sem komast ekki þá verða báðir leikirnir sýndir beint á Sporttv.is.

Eftirtaldir leikmenn hafa verið valdir til að taka þátt í tveimur vináttulandsleikjum vegna U17 kvenna.

Æfingar og leikir fara fram undir stjórn Freys Alexanderssonar þjálfara U17 landsliðs Íslands. 

Hópurinn.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög