Landslið

Byrjunarlið Íslands gegn Bandaríkjunum

Eiður Smári með fyrirliðabandið

31.1.2016

A landslið karla mætir Bandaríkjunum í vináttuleik í Los Angeles á sunnudag. Byrjunarlið Íslands í leiknum hefur verið opinberað. Eiður Smári Guðjohnsen verður í framlínunni með fyrirliðabandið og nýliðinn Aron Sigurðarson verður á vinstri kantinum.  Leikaðferðin er hefðbundin undir stjórn Heimis Hallgrímssonar og Lars Lagerbäck, stillt er upp í 4-4-2.

Byrjunarliðið (4-4-2)

Markvörður

Ögmundur Kristinsson

Hægri bakvörður

Birkir Már Sævarsson

Vinstri bakvörður

Ari Freyr Skúlason

Miðverðir

Hallgrímur Jónasson og Jón Guðni Fjóluson

Hægri kantmaður

Kristinn Steindórsson

Vinstri kantmaður

Aron Sigurðarson

Tengiliðir

Guðmundur Þórarinsson og Rúnar Már Sigurjónsson

Framherjar

Eiður Smári Guðjohnsen (fyrirliði) og Arnór Smárason


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög