Landslið

Æfingahópur vegna A-landsliðs kvenna

Æfingarnar eru hluti af undirbúningi vegna vináttuleiks við Pólland

2.2.2016

Eftirtaldir leikmenn hafa verið valdir í æfingahóp A landsliðs kvenna vegna vináttulandsleiks gegn Póllandi. Leikurinn fer fram í Nieciecza í Póllandi þann 14. febrúar á Stadion Bruk-Bet Nieciecza vellinum. 

Æfingarnar eru hluti af undirbúningi liðsins en lokahópur fyrir leikinn verður tilkynntur eftir æfingarhelgina.

Hópurinn.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög