Landslið

A kvenna - Ísland leikur við Pólland í dag, sunnudag

Leikurinn fer fram Nieciecza í Póllandi

8.2.2016

A landslið kvenna leikur vináttulandsleik gegn Póllandi í dag, sunnudag. Leikurinn fer fram í Nieciecza í Póllandi  á Stadion Bruk-Bet Nieciecza vellinum og hefst hann klukkan 11:00.

Um er að ræða vináttulandsleik sem er hluti af undirbúningi liðsins fyrir komandi leiki í undankeppni EM. 

Hópurinn.Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög