Landslið

U17 – Hópurinn sem mætir Skotlandi

Leikirnir fara fram 23. og 25. febrúar í Skotlandi

16.2.2016

Halldór Björnsson, landsliðsþjálfari U17 landsliðs karla, hefur valið landsliðshóp sem leikur tvo vináttulandsleiki gegn Skotum í næstu viku. 

Leikið er í Skotlandi dagana 23. og 25. febrúar. 

Hópurinn

Dagskrá


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög