Landslið

U17 karla – Ísland mætir Skotlandi í dag, fimmtudag

Leikurinn hefst klukkan 13:00 að íslenskum tíma

23.2.2016

U17 ára landslið karla leikur vináttulandsleik við Skotland í dag, þriðjudag. Leikurinn hefst klukkan 13:00 og munum við koma með umfjöllun um leikinn eftir að honum lýkur.

Fyrri leikur liðanna endaði með 2-1 sigri skota.

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög