Landslið
UEFA EURO 2016

Endursöluvefur EM-miða

Opnar 9. mars

7.3.2016

UEFA hefur tilkynnt að þann 9. mars verði opnaður endursöluvefur fyrir miða á EM karlalandsliða 2016, sem fram fer í Frakklandi í sumar.  Miðahafar sem keyptu miða síðastliðið sumar, en geta af einhverjum ástæðum geta ekki nýtt miðana sína, geta boðið þá til endursölu á þessum vef, sem er aðgengilegur í gegnum miðasöluvef UEFA.  Miðaumsækjendur sem ekki fengu miða fá þarna annað tækifæri og jafnframt er opið fyrir nýskráningar.

Miðasöluvefur


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög