Landslið

A kvenna - Byrjunarlið Íslands gegn Kanada

Leikur Íslands og Kanada hefst klukkan 18:30

7.3.2016

Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, hefur valið byrjunarliðið sem mætir Kanada á Algarve-mótinu í dag. 

Nái Ísland stigi úr leiknum mun liðið leika til úrslita á mótinu. Leikurinn hefst klukkan 18:30.

Lið Íslands:

Sandra Sigurðardóttir (M)

Guðrún Arnardóttir

Arna Sif Ásgrímsdóttir

Anna Björk Kristjánsdóttir

Hallbera Guðný Gísladóttir

Sara Björk Gunnarsdóttir

Fanndís Friðriksdóttir

Hólmfríður Magnúsdóttir

Dagný Brynjarsdóttir

Margrét Lára Viðarsdóttir (F)

Harpa ÞorsteinsdóttirMót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög