Landslið

U21 karla – Hópurinn sem mætir Makedóníu

Leikurinn fer fram þann 24. mars í Skopje

15.3.2016

Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 landsliðs karla, hefur valið hópinn sem mætir Makedóníu í Skopje 24. mars í undankeppni EM15/17. 

Íslenska liðið er sem stendur á toppi riðilsins með 11 stig en Frakkar koma næst með 10 stig og svo Makedónía með 7 stig. Íslenska liðið leikur ekki aftur fyrr en í september í riðlinum eftir leikinn við Makedóníu.

Landsliðshópurinn.  


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög