Landslið

U17 kvenna - Æfingahelgi og lokahópur fyrir milliriðla í Serbíu

Æfingahelgin er 18. – 20. mars

15.3.2016

Eftirtaldir leikmenn hafa verið valdir til að taka þátt í æfingahelgi vegna undirbúnings U17 ára liðs kvenna fyrir milliriðla sem fram fara í Serbíu 22.-30. mars 2016. 

Æfingar fara fram undir stjórn Freys Alexanderssonar þjálfara U17 landsliðs kvenna. 

Dagskrá og hópur.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög