Landslið

A karla – Byrjunarliðið gegn Danmörku

Leikurinn hefst klukkan 19:00 í kvöld

23.3.2016

Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck, þjálfarar A landsliðs karla, hafa tilkynnt hvaða leikmenn byrja leikinn gegn Danmörku í kvöld. Um er að ræða vináttulandsleik og hafa þjálfararnir því tækifæri á að reyna marga leikmenn, en sex skiptingar eru leyfðar hjá hvoru liði.

Leikurinn hefst klukkan 19:00 og er hann sýndur beint á RÚV.

Íslenska liðið er þannig skipað:

Ögmundur Kristinsson (M)
Haukur Heiðar Hauksson
Kári Árnason
Ragnar Sigurðsson
Hörður Björgvin Magnússon
Emil Hallfreðsson
Aron Einar Gunnarsson (F)
Gylfi Sigurðsson
Birkir Bjarnason
Kolbeinn Sigþórsson
Alfreð Finnbogason


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög