Landslið
Merki Styrkleikalista FIFA kvenna

A kvenna í 20. sæti á FIFA-listanum

Fellur um eitt sæti frá því listinn var síðast gefinn út

25.3.2016

A landslið kvenna er í 20. sæti á nýútgefnum styrkleikalista FIFA, þeim fyrsta sem gefinn er ú á árinu 2016, en listinn er gefinn út ársfjórðungslega.  Íslenska liðið fellur um eitt sæti frá því listinn var síðast gefinn út.  Bandaríkin eru í efsta sæti listans og Kanada kemur inn á top 10 á kostnað Noregs. 

Styrkleikalisti FIFA


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög