Landslið

A karla – Ólafur Ingi ekki með gegn Grikklandi

Ólafur fór til Tyrklands í gær

26.3.2016

Ólafur Ingi Skúlason leikur ekki með landsliðinu gegn Grikkjum á þriðjudaginn þar sem hann hann glímir við meiðsli. 

Ólafur er farinn til Tyrklands þar sem hann spilar með Gençlerbirliği. Hann gat heldur ekki leikið gegn Danmörku á dögunum vegna meiðslanna.

Ekki verður kallaður inn nýr leikmaður í hópinn sem mætir Grikklandi.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög