Landslið

A karla – Fyrsta æfingin í Grikklandi gekk vel - Myndir

Ísland mætir Grikkjum á þriðjudaginn

26.3.2016

A-landslið karla æfði í dag í Aþenu á Grikklandi en liðið kom í morgun frá Danmörku til Grikklands. Æfingin gekk vel og voru aðstæður góðar, um 15 gráðu hiti og skýjað. 

Landsliðið kom til Grikklands frá Danmörku fyrir hádegi en ekki gafst langur tími til hvíldar þar sem leik Danmerkur og Íslands lauk seint í gærkvöldi og flogið var snemma í morgun til Aþenu. 

Smelltu hérna til að skoða myndir frá æfingu landsliðsins.

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög