Landslið

A karla – Byrjunarlið Íslands gegn Grikkjum

Nokkrar breytingar eru á liðinu frá leiknum gegn Danmörku

29.3.2016

Karlalandsliðið leikur í dag, þriðjudag, við Grikki vináttulandsleik og verður blásið til leiks klukkan 17:30. 

Nokkrar breytingar eru á byrjunarliðinu frá leiknum gegn Dönum enda eru landsliðsþjálfararnir að leyfa fleiri leikmönnum að spreyta sig. 

Byrjunarliðið:
Ögmundur Kristinsson (M)
Ari Freyr Skúlason
Hjörtur Hermannsson
Sverrir Ingi Ingason
Birkir Már Sævarsson
Arnór Ingvi Traustason
Emil Hallfreðsson
Aron Einar Gunnarsson (F)
Jóhann Berg Guðmundsson
Jón Daði Böðvarsson
Viðar Örn Kjartansson
Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög