Landslið

U17 karla – Ísland leikur við Frakka í dag, fimmtudag

Ísland gerði markalaust jafntefli við Austurríki í fyrsta leiknum

31.3.2016

U17 ára lið karla leikur í dag við Frakka í milliriðli fyrir EM. Ísland hefur leikið einn leik í riðlinum sem var gegn Austurríki og endaði hann með markalausu jafntefli. 

Frakkar unnu hinsvegar Grikki 1-0 í fyrsta leik sínum og eru á toppi riðilsins með 3 stig. 

Hægt er að fylgjast með leiknum beint á vef UEFA en hann hefst klukkan 16:30. 


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög