Landslið

A kvenna – Byrjunarliðið gegn Hvít-Rússum

Leikurinn hefst klukkan 15:00 í dag

11.4.2016

Freyr Alexandersson, þjálfari A landsliðs kvenna, hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Hvít-Rússum klukkan 15:00 í dag. Elísa Viðarsdóttir leikur sinn 25. landsleik í dag fyrir Íslands hönd.

Markmaður: Guðbjörg Gunnarsdóttir

Varnarmenn: Hallbera Guðný Gísladóttir, Anna Björk Kristjánsdóttir, Glódís Perla Viggósdóttir, Elísa Viðarsdóttir.

Miðjumenn: Fanndís Friðriksdóttir, Dagný Brynjarsdóttir, Sara Björk Gunnarsdóttir, Elín Metta Jensen.

Sóknarmenn:

Harpa Þorsteinsdóttir, Margrét Lára Viðarsdóttir (F)

Leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á heimasíðu knattspyrnusambands Hvíta Rússlands og er tengillinn hér að neðan.

http://abff.by/index.php?option=com_content&view=article&id=57&Itemid=441&lang=ruMót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög