Landslið

U17 karla - Hópurinn fyrir UEFA mót í Finnlandi - Uppfært

20.4.2016

Eftirtaldir leikmenn hafa verið valdnir til þátttöku í UEFA móti sem haldið verður í Eerikkilä Finnlandi.

Æfingar fara fram dagana 26.-28. apríl og mótið dagana 29.apríl – 4.maí.

Æfingar og leikir fara fram undir stjórn Halldórs Björnssonar, þjálfara U17 landsliðs Íslands.

Vinsamlegast komið afriti af þessu bréfi til leikmanna ykkar.

Hópurinn

Dagskrá


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög