Landslið

U17 karla - Ísland leikur við Finna á UEFA-mótinu í dag

Ísland vann góðan 3-2 sigur á Svíþjóð í fyrsta leik mótsins

2.5.2016

U17 lið karla leikur annan leik sinn á æfingarmóti UEFA í dag en leikið er í Finnlandi. Strákarnir okkar mæta Finnum í leik dagsins og hefst hann klukkan 15:00. 

Mótið byrjaði vel hjá íslenska liðinu en það vann 3-2 sigur á Svíum. 

Helstu atvik leiksins koma á Facebook-síðu KSÍ í dag.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög