Landslið

U17 karla - Lokaleikur UEFA-mótsins á morgun klukkan 7:30

Ísland er þegar búið að vinna riðilinn

3.5.2016

U17 ára lið karla leikur í fyrramálið, miðvikudag, við Rússa í lokaleik UEFA-ungirbúningsmótsins en leikurinn hefst klukkan 7:30 að íslenskum tíma.

Ísland hefur þegar unnið báða leiki sína á mótinu og hefur þegar unnið riðilinn en um undirbúningsmót er að ræða. Ísland vann 3-2 sigur á Svíþjóð í fyrsta leiknum og svo 2-0 sigur á Finnland. 

Riðillinn.Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög