Landslið
UEFA EURO 2016

EM-sölugluggi fyrir miða í sæti með skyggðu útsýni opnar á miðvikudag

Fyrstir koma fyrstir fá - miðar seldi með 25% afslætti

3.5.2016

UEFA tilkynnti í dag, þriðjudag, að á miðvikudagsmorgunn myndi opna sölugluggi fyrir miða í sæti með skyggðu útsýni (restricted view).  Í fréttatilkynningu frá UEFA kemur fram að miðarnir séu seldir með 25% afslætti og að um sé að ræða "fyrstu koma, fyrstu fá" fyrirkomulag.

Tilkynning UEFA:

http://www.uefa.com/uefaeuro/news/newsid=2359621.html


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög