Landslið

U17 karla - Tap í lokaleiknum en sigur í riðlinum

Rússar unnu 3-0 sigur í lokaleik UEFA-mótsins

4.5.2016

U17 karla tapaði lokaleik sínum á undirbúningsmóti UEFA sem fram fór í Finnlandi. 

Leikurinn í morgun var gegn Rússum og svo fór að Rússar unnu 3-0 sigur. Markmaður íslenska liðsins náði að verja vítaspyrnu undir lok leiksins. Ísland vann samt riðilinn með 6 stig en Ísland vann Svíþjóð og Finnland á mótinu.

Riðillinn.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög