Landslið

U17 kvenna – Ísland mætir Svíþjóð í dag - Byrjunarlið

Hér má sjá byrjunarlið Íslands

6.5.2016

U17 ára kvennalandslið er nú að keppa í alþjóðlegu UEFA-móti í Eerikkila í Finnlandi. Fyrsti leikurinn er í dag og verður leikið gegn Svíþjóð klukkanl 12.00 að íslenskum tíma. 

Um er að ræða undirbúningsmót og er íslenska liðið er í riðli með Finnlandi, Svíum og Rússlandi. 

Byrjunarliðið gegn Svíum: 

Aníta Dögg Guðmundsdóttir markmaður. Vörn: Elín Helga Ingadóttir, Guðný Árnadóttir, Valdís Björg Sigurbjörnsdóttir, Laufey Halldórsdóttir. Miðjumenn: Alexandra Jóhansdóttir fyrirlið, Þórdís Elva Ágústsdóttir, Hulda Björg Hannesdóttir. Framherjar: Hlín Eiríksdóttir, Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og Sólveig Jóhannesdóttir Larsen. 

Riðillinn


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög