Landslið

U17 kvenna - Tap gegn Svíum í fyrsta leik

Ísland leikur næst við Finna á sunnudaginn

6.5.2016

U17 ára lið kvenna tapaði 3-1 gegn Svíþjóð í fyrsta leik á UEFA-móti sem fram fer í Finnlandi. Svíar komust i 2-0 í fyrri hálfleik og gerðu útum leikinn með marki í seinni hálfleik. 

Ísland skoraði mark undir lok leiksins en það var Alexandra Jóhannsdóttir sem skoraði mark Íslands. 

Næsti leikur Íslands er gegn Finnlandi á sunnudaginn. 

Riðillinn

Leiksskýrsla


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög