Landslið

U17 kvenna – Ísland mætir Finnum í dag – Byrjunarliðið

Hægt er að horfa á leikinn á vef finnska sambandsins

8.5.2016

U17 kvenna leikur i dag annan leik sinn á undirbúningsmóti UEFA sem fram fer í Finnlandi. Leikurinn í dag er gegn heimaliðinu og verður hann sýndur beint á vef finnska sambandsins.

Leikurinn hefst klukkan 15:00 í dag.

Ísland tapaði fyrsta leik sínum á mótinu 3-1 gegn Svíþjóð.

Byrjunarlið Íslands:

Markvörður-Katrín Hanna Hauksdóttir

Hægri bakvörður-Elín Helga Ingadóttir

Miðverðir- Guðný Árnadóttir, fyrirliði og María Björg Fjölnisdóttir

Vinstri bakvörður- Fríða Halldórsdóttir

Miðja-Þórdís Elva Ágústsdóttir og Stefanía Ragnarsdóttir

Hægri kantur- Hlín Eiríksdóttir

Vinstri kantur- Bergdís Fanney Einarsdóttir

Framherjar- Sveindís Jane Jónsdóttir og Sólveig Jóhannesdóttir Larsen


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög