Landslið

Byrjunarlið Íslands á Ullevaal

Vináttuleikur A karla í Osló

31.5.2016

A landslið karla mætir Noregi í vináttuleik í Osló í kvöld.  Leikið er á Ullevaal-leikvanginum og verður leikurinn, sem hefst kl. 17:45, í beinni útsendingu á RÚV.  Byrjunarlið íslenska liðsins hefur verið opinberað.

Lið Íslands (4-4-2)

Markvörður

Ögmundur Kristinsson

Hægri bakvörður

Haukur Heiðar Hauksson

Vinstri bakvörður

Hörður Björgvin Magnússon

Miðverðir

Ragnar Sigurðsson og Sverrir Ingi Ingason

Hægri kantmaður

Jóhann Berg Guðmundsson

Vinstri kantmaður

Emil Hallfreðsson

Miðjumenn

Aron Einar Gunnarsson (fyrirliði) og Gylfi Þór Sigurðsson

Sóknarmenn

Alfreð Finnbogason og Jón Daði Böðvarsson


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög