Landslið

A karla - Cak­ir dæmir leik Íslands og Portúgal

Ísland mætir Portúgal á morgun í St. Etienne

13.6.2016

Tyrk­inn Cü­neyt Cak­ir dæm­ir leik Íslend­inga og Portú­gala á Evr­ópu­mót­inu í knatt­spyrnu í Saint-Et­inne á morgun, þriðjudag. Cak­ir er 39 ára gam­all sem hef­ur dæmd marga stór­leiki á ferli sín­um. 

Cakir dæmdi til að mynda úr­slita­leik Barcelona og Ju­vent­us í Meist­ara­deild­inni á ólymp­íu­leik­vang­in­um í Berlín í fyrra og í ár dæmdi hann viður­eign sömu liða í undanúr­slit­um Meist­ara­deild­ar­inn­ar. Þá dæmdi hann leik Atle­tíco Madrid og Bayern München í undanúr­slit­um Meist­ara­deild­ar­inn­ar í ár.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög