Landslið

EM 2016 - Rússneskur dómari í Marseille

Sergei Karasev dæmdi leik Rúmeníu og Sviss

16.6.2016

Sergei Karasev verður dómari á laugardaginn þegar Ísland leikur gegn Ungverjalandi í Marseille. Karasev hefur getið sér gott orð sem dómari en hann dæmdi viðureign Rúmeníu og Sviss á EM. 

Aðstoðardómarar verða Nikolai Golubev og Tikhon Kalugin en Sergei Lapochkin og Sergei Ivanov verða sprotadómarar. Fjórði dómari verður Aleksei Kulbakov.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög