Landslið

EM 2016 - Byrjunarlið Íslands gegn Austurríki

Sigur tryggir Íslandi sæti í 16-liða úrslitum

22.6.2016

Ísland leikur klukkan 16:00 við Austurríki í F-riðli en möguleikar Íslands á að komast áfram eru góðir. Sigur tryggir Íslandi sæti í 16-liða úrslitum en jafntefli kemur liðinu að öllum líkindum áfram í keppninni.

Byrjunarliðið er það sama og í hinum tveimur leikjum Íslands á EM. Einn leikmaður er í leikbanni en það er Alfreð Finnbogason.

Byrjunarliðið sem mætir Austurríki í dag:

Hannes Þór Halldórsson (M)

Ari Freyr Skúlason

Ragnar Sigurðsson

Kári Árnason

Birkir Már Sævarsson

Jóhann Berg Guðmundsson

Aron EInar Gunnarsson (F)

Gylfi Þór Sigurðsson

Birkir Bjarnason

Jón Daði Böðvarsson

Kolbeinn Sigþórsson


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög