Landslið

EM 2016 - Ísland mætir Englandi í Nice

Leikurinn fer fram á mánudaginn, klukkan 19:00

22.6.2016

Ísland mætir Englandi í 16-liða úrslitum en England varð í 2. sæti í B-riðli og það er því ljóst að við etjum kappi við enska landsliðið. 

Leikurinn fer fram í Nice á mánudagskvöldið og er flautað til leiks klukkan 21:00 (19:00 að íslenskum tíma). 

Miðasala á leikinn verður á vef UEFA. 


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög