Landslið

Miðasala á Ísland - England hefst kl. 12:00 í dag, fimmtudag

Röðin opnar kl. 11:45 - Fyrstir koma fyrstir fá

23.6.2016

Eins og kunnugt er mætast Ísland og England í 16-liða úrslitum EM karla 2016.  Leikurinn fer fram í Nice á mánudag.  Miðasala á leikinn hefst í dag, fmmtudag kl. 12:00 að íslenskum tíma og fer öll miðasalan fram í gegnum miðasöluvef UEFA.

Röðin í miðasöluna á vef UEFA opnar kl. 11:45 og er um að ræða "fyrstir koma, fyrstir fá" fyrirkomulag.  Söluglugginn er opinn öllum, Íslendingum jafnt sem knattspyrnuáhugafólki frá öðrum löndum.

Miðasöluvefur UEFA


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög