Landslið

EM 2016 - Sama byrjunarlið og gegn Englandi

Lið Íslands er óbreytt frá seinasta leik

3.7.2016

Byrjunarlið Íslands sem leikur gegn Frakklandi í kvöld hefur verið tilkynnt. Það er sama byrjunarlið og hefur hafið leik í öllum leikjum Íslands í keppninni. 

Byrjunarlið Íslands: 

Hannes Þór Halldórsson (M) 

Ari Freyr Skúlason 

Kári Árnason 

Ragnar Sigurðsson 

Aron Einar Gunnarsson (F) 

Gylfi Þór Sigurðsson 

Birkir Bjarnason 

Jóhann Berg Guðmundsson 

Jón Daði Böðvarsson 

Kolbeinn Sigþórsson

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög