Landslið
U17 landslið kvenna

U17 kvenna - Byrjunarliðið gegn Frökkum

Síðasti leikur Íslands í riðlakeppni Norðrlandamótsins

5.7.2016

Stelpurnar í U17 kvenna verða í eldlínunni í dag þegar þær mæta Frökkum í lokaleik liðsins í riðlakeppni Norðurlandamótsins.  Leikið er í Noregi en áður hafði Ísland lagt Danmörku en tapað fyrir heimastúlkum.

Leikurinn hefst kl.13:00 að íslenskum tíma og er byrjunarliðið skipað eftirfarandi leikmönnum:

Markmaður : Birta Guðlaugsdóttir

Vinstri bakvörður: Daníela Dögg Guðnadóttir

Hægri bakvörður: Elín Helga Ingadóttir

Miðverðir: Guðný Árnadóttir og Sóley María Steinarsdóttir

Miðja: Stefanía Ragnarsdóttir, Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og Alexandra Jóhannsdóttir, fyrirliði

Hægri kantur: Hlín Eiríksdóttir

Vinstri kantur: Fríða Halldórsdóttir

Framherji: Bergdís Fanney Einarsdóttir

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög