Landslið

U17 kvenna - Byrjunarliðið gegn Finnum

Leikið um 5. sæti

7.7.2016

Stelpurnar í U17 leika í dag um fimmta sætið á Norðurlandamótinu sem fram fer í Noregi.  Leikið verður gegn Finnum og hefst leikurinn kl. 11:00 að íslenskum tíma.  Byrjunarliðið hefur verið tilkynnt og er það þannig skipað:

Markvörður-Birta Guðlaugsdóttir
Hægri bakvörður- Elín Helga Ingadóttir
Miðverðir- Guðný Árnadóttir, fyrirliði og Sóley María Steinarsdóttir
Vinstri bakvörður- Daníela Dögg Guðnadóttir
Aftari miðja - María Björg Fjölnisdóttir
Fremri miðja- Alexandra Jóhannsdóttir og Stefanía Ragnarsdóttir
Hægri kantur- Hlín Eiríksdóttir
Vinstri kantur- Hulda Björg Hannesdóttir
Framherji - Sveindís Jane Jónsdóttir

Fylgst verður með helstu atriðum leiksins á Facebooksíðu KSÍ.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög