Landslið

Pepsi-deildin - Lars dæmir leik KR og Víkings Ó.

10.7.2016

Lars Müller mun dæma leik KR og Víkings Ólafsvíkur í Pepsi-deild karla sem fram fer sunnnudaginn 10. júlí kl. 16.00 á Alvogenvellinum. 

Lars kemur frá Færeyjum. Er þetta liður í samstarfsverkefni knattspyrnusambanda Íslands og Færeyja um dómaraskipti.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög