Landslið
U17 landslið karla

U17 karla - Hópurinn valinn fyrir Norðurlandamótið í Finnlandi

Fer fram dagana 3. - 9. ágúst

25.7.2016

Halldór Björnsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið hópinn sem tekur þátt á Norðurlandamótinu í Finnlandi en leikið verður dagana 3. - 9. ágúst.  Hópurinn verður við æfingar 28. - 30. júlí.

Ísland er í riðli með Færeyjum, Svíþjóð og Svartfjallalandi og er fyrsti leikurinn gegn síðastnefndu þjóðinni.

Hópurinn

Dagskrá


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög