Landslið

U19 kvenna - Ísland leikur vináttuleik við Pólland þann 25. ágúst

Leikurinn fer fram á Sandgerðisvelli

24.8.2016

U19 ára landslið kvenna leikur vináttulandsleik við Pólland þann 25. ágúst, klukkan 18:00, á Sandgerðisvelli. Leikurinn er liður af undirbúningi liðsins fyrir Undankeppni EM sem fram fer í Finnlandi í september. 

Liðið kemur saman til æfinga þann 23. ágúst og má sjá hópinn í skjalinu hér að neðan. 

Við hvetjum alla að fjölmenna á leikinn og horfa á landsliðskonur framtíðarinnar spila. 

Hópurinn og dagskrá.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög